Færslur fyrir nóvember, 2012

Föstudagur 09.11 2012 - 12:52

Lokaorð um jafnréttisfræðslu (í bili)

Fyrri pistlar í þessari röð sá nýjasti efst: Hugtakaskýringar Kynungabókar Sýn Kynungabókar á kynbundið ofbeldi Feitabollufeminismi í skólana – um heilsufarskafla Kynungabókar Fjölmiðlakafli Kynungabókar Kynungabók og vinnumarkaðurinn Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa?   ——————– Þessi grein […]

Fimmtudagur 08.11 2012 - 15:14

Góður prinsessuskóli

Í dag ræða netverjar nýútkomnar föndurbækur fyrir börn. Bláa bókin er með myndum af drengjum sem stefna á að verða geimfarar og bleika bókin sýnir stúlkur að ryksuga. Ég hef ekki séð meira af þessum bókum en myndirnar sem sjá má hér en ef þetta er allt í þessum dúr þá er ég svosem ekkert hissa […]

Miðvikudagur 07.11 2012 - 21:27

Hugtakaskýringar Kynungabókar

Fyrri pistlar í þessari röð sá nýjasti efst: Sýn Kynungabókar á kynbundið ofbeldi Feitabollufeminismi í skólana – um heilsufarskafla Kynungabókar Fjölmiðlakafli Kynungabókar Kynungabók og vinnumarkaðurinn Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa?  —– Í pistlunum sem ég […]

Miðvikudagur 07.11 2012 - 12:55

Hver vill borga fyrir sérvisku annarra?

SUS vill skera niður fjárframlög til ýmissa stofnana, svo sem Veðurstofunnar og Árnastofnunar. Hugmyndin er væntanlega sú að þessar stofnanir skili ekki hagvexti og séu þar með til óþurftar, eða sinni í skársta falli afþreyingarhlutverki fyrir sérvitringa. Ég get skilið það sjónarmið að þeir sem nota þjónustuna eigi að borga fyrir hana og er að […]

Þriðjudagur 06.11 2012 - 13:40

Af hverju eru konur ekki hagyrðingar?

Fyrir daga internetsins lá ég stundum andvaka af áhyggjum af því að brageyra þjóðarinnar væri að fara til fjandans. Þeir  einu sem mér vitanlega ortu undir hefðbundnum bragarháttum voru svokallaðir hagyrðingar. Þetta voru mishnyttnir karlar, flestir komnir yfir fertugt, sennilega bændur eða a.m.k. hestamenn, sem köstuðu milli sín kersknivísum á þorrablótum og létu einstaka ferskeytlu […]

Mánudagur 05.11 2012 - 12:54

Neyðarkallar með gasgrímur

Mér er vel við slysavarnarfólk og starfsemi björgunarsveitanna. Ekki bara vegna þess að þeirra vegna er mér rórra þegar ævintýramenn sem mér þykir vænt um eru prílandi  uppi um fjöll og firnindi, heldur líka af því að þessi félög  eru svo greinilegt dæmi um það hvernig hægt er að halda uppi mikilvægri samfélagsþjónustu með sjálfboðastarfi. […]

Laugardagur 03.11 2012 - 17:08

Sýn Kynungabókar á kynbundið ofbeldi

Fyrri pistlar í þessari röð sá nýjasti efst: Feitabollufeminismi í skólana – um heilsufarskafla Kynungabókar Fjölmiðlakafli Kynungabókar Kynungabók og vinnumarkaðurinn Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa?  —————- Ungliðahreyfing VG vill kennivaldið inn í skólana. Réttlætingin er […]

Föstudagur 02.11 2012 - 13:57

Hvað er pólitískur rétttrúnaður?

Í opinberri umræðu ber alltaf á einhverjum tískuhugtökum.Fyrir 10-12 árum komst varla nokkur maður í gegnum þriggja mínútna útvarpsviðtal án þess að koma orðinu „stærðargráða“ einhversstaðar að. Meira ber þó á hugtökum sem fela í sér gildisdóma, orðum sem verða nánast eins og töfraþula, svar við öllu og hentug leið til að loka umræðunni. Árið 2009 […]

Fimmtudagur 01.11 2012 - 11:46

Feitabollufeminismi í skólana – Um heilsufarskafla Kynungabókar

Fyrri pistlar í þessari röð sá nýjasti efst: Fjölmiðlakafli Kynungabókar Kynungabók og vinnumarkaðurinn Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa?  —– Þessi færsla tilheyrir pistlaröð sem  fjallar um kennivald kvenhyggjunnar. Til þess að draga fram þau sjónarhorn […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics