Þriðjudagur 11.02.2014 - 10:38 - FB ummæli ()

Mótmæli við irr

Í hádeginu á morgun, miðvikudag, boða nokkur samtök til mótmælafundar við innanríkisráðuneytið að Sölvhólsgötu. Lýðræðisfélagið Alda, Attac, No Borders -Iceland og Fálg áhugafólks um málefni flóttamanna, standa að fundinum. Tilefnið er lekamálið en þess er krafist að lekamálið verði upplýst og að innanríkisráðherra víki. Nánari upplýsingar um viðburðinn má sjá hér.

Flokkar: Allt efni · Andóf og yfirvald
Efnisorð:

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics