Færslur fyrir flokkinn ‘Ýmislegt’

Föstudagur 16.11 2012 - 17:14

Æ losum okkur við Matthías

Tilfinningar og skynsemi fara því miður ekki alltaf saman. Hjá mér verða slíkir árekstar þar á milli í hvert sinn sem ég heyri eitthvað sem ég skilgreini sem málvillu eða vont málfar. Tilfinningin segir mér að til sé „rétt íslenska“ og ég finn fyrir fasískri löngun til að þröngva skilningi mínum á því upp á […]

Laugardagur 10.11 2012 - 14:18

Pistill sem Sighvatur má taka til sín

Sighvatur Björgvinsson hraunar hressilega yfir mína kynslóð í Fréttablaðinu í dag. Ég það tók mig fimm vikur að fá birta grein um upplýsingamál í því merka blaði en Sighvatur hefur væntanlega beðið lengur eftir að koma þessu þjóðþrifamáli sínu á framfæri. Jæja það er allavega komið til skila. Ég nenni ómögulega að eyða laugardegi í […]

Miðvikudagur 31.10 2012 - 00:10

Handa Láru Hönnu

Fyrirtækja fjölmargt prang feilað hefur Nubo Huang Gríms á stöðum gróðamang grillir í á Fjöllum Þúsund keikir Kínverjar koma vegna framkvæmdar breiðar lendur byggja þar bleikum skýjahöllum Ótal milljón auðjöfrar elska golf og sportveiðar spóka sig þar spjátrungar og spila á moldarvöllum Land á Fjöllum fyrir beit friðað er en Nubo veit að undanþágu er […]

Mánudagur 22.10 2012 - 16:05

Læk

Sú ákvörðun að birta pistla á Eyjunni hefur vafist fyrir mér. Að sumu leyti af því að mér þykir vænt um lénin mín. Að sumu leyti af því að ég er ekki hrifin af útliti Eyjunnar og finnst dálítið kvíðvænlegt að geta ekki stjórnað útlitinu á mínu svæði sjálf. Auk þess er ég ofboðslegur tækniklaufi […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics