Færslur með efnisorðið ‘Barnfyrirlitning’

Laugardagur 22.06 2013 - 15:00

Þessvegna birti ég ekki feministapistil í dag

Það hefur líklega ekki farið fram hjá þeim sem fylgjast með skrifum mínum að í sumar er ég að skrifa pistla um 33 ástæður fyrir því að við ættum að uppræta feminsma. Ég er langt komin með röðina og í dag ætlaði ég að birta pistil um það hvernig feministar og trúflokkar eru látnir um […]

Mánudagur 06.05 2013 - 15:05

Barnsfórnir í Úganda

_________________________________________________________________________ Þar sem fátækt, fáfræði og spilling koma saman er mannslíf lítils metið. Í Úganda eins og víðast í Afríku þykir sjálfsagt að börn vinni erfiðisvinnu og andlát eða hvarf barns er ekki litið alvarlegum augum miðað við það sem við eigum að venjast. Flestir hafa heyrt um hreyfingu Konys og félaga, LRA, og glæpi […]

Miðvikudagur 20.02 2013 - 21:32

Staðgöngumæðrun, heilaspuni og rannsóknir

Þann 30. 01.2012 birti ég pistil sem ég finn mig knúna til að endurbirta í tilefni frétta af nýjustu árás dólgafeminista á kvenfrelsi.   Staðgöngumæðrun, heilaspuni og rannsóknir   Enda þótt konur lifi að jafnaði lengur en karlar, lendi síður í slysum og séu líklegri til að leita aðstoðar ef þær lenda í aðstæðum sem […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics