Fréttir af máli mannsins sem er ákærður fyrir að hafa banað barni sínu, með því að hrista það, vekja margháttaðan óhugnað. Dauði barnins og kenningar um dánarorsök vekja óhugnað og enn meiri óhugnað þegar mögulegt er að foreldri hafi verið að verki. Vísbendingar um að ungbarni hafi margsinnis verið misþyrmt vekja óhugnað. Spurningin um það […]