Færslur með efnisorðið ‘Erpur Eyvindarson’

Þriðjudagur 04.12 2012 - 17:04

Rapp

Ég hef ekki skrifað rapptexta áður og veit svosem ekki hvort þessi tilraun stenst bragreglur rappsins 🙂 ——————— Ég fíla ekki ritskoðun og finnst það dáldið upptjúnað er klámpostular predika pólitískan réttrúnað. En samt ég vildi svör við því hvernig á því stendur að fjendur dónanna sem grínast, sýnast ekkert hneykslast klámi á ef það kemur innan frá. Og […]

Föstudagur 30.11 2012 - 01:53

En ég mun samt ekki ræða Erp á feminiskum forsendum

Þrátt fyrir að ég tæki það skýrt fram í pistli mínum í gær að ég væri ekki að kalla eftir gagnrýni á Erp Eyvindarson eða ætlast til þess að feministar gagnrýndu annað en þeim bara sýnist, hafa viðbrögðin að miklu leyti snúist um það hvort eigi að gagnrýna Erp og hvort það séu þá feministar […]

Fimmtudagur 29.11 2012 - 11:44

Sjóðandi fýsur sleppa – ef maður spilar með réttu liði

Þegar ég sá þetta myndband átti ég von á því að feminstar myndu brenna Erp Eyvindarson á báli. Erpur flokkast sem fyrirmynd og þarna kemur hann fram, fullorðinn tónlistarmaður, eins og hani í hæsnahóp, með hóp af framhaldsskólastelpum í heita pottinum. Hann talar svo um þær sem „fýsur“ og segist hafa skráð sig í fjarnám […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics