Færslur með efnisorðið ‘Pólitískur rétttrúnaður’

Þriðjudagur 15.10 2013 - 19:54

Góða fólkið

Í netumræðu síðustu vikna hefur borið á kröfu um skýringar á því hvað átt er við með stimplinum „góða fólkið“.  Þeir sem undrast svo mjög þessa hugmynd eru oftar en ekki fólk sem gæti sem best tekið merkimiðann til sín. Þar sem ekki er um að ræða sérstaka hugmyndafræði heldur ósköp mannlega eiginleika, sem ég er […]

Þriðjudagur 13.08 2013 - 09:00

25. Feminismi einkennist af pólitískum rétttrúnaði

Feminismi einkennist af pólitískum rétttrúnaði.  Í skjóli kennivalds síns sýna femínistahreyfingar og einstaklingar sem tjá sig undir merkjum feminsta oft ofstopafull viðbrögð af litlu tilefni. Póltískur rétttrúnaður fær góðar manneskjur til að gera illa hluti og fólk sem stjórnast af pólitískri rétthugsun er stórhættulegt. Það telur skoðanir sínar heilagar og vílar þessvegna hvorki fyrir sér […]

Miðvikudagur 08.05 2013 - 15:35

Þroskaheftir síamstvíburar eða tvíhöfða asni?

_____________________________________________________________________________________ Andri Snær Magnason hefur beðist afsökunar á því að nota orðin þroskaheftur síamtvíburi um væntanlega ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks.  Afsökunarbeiðninni beinir hann ekki til stjórnar og félagsmanna umræddra flokka heldur til fatlaðra.  Móðgunin felst þó ekki í því að líkja fötluðum við þessi ógeðfelldu stjórnmálaöfl heldur í því að tala um fötlun sem eitthvað […]

Föstudagur 01.02 2013 - 16:35

Er kynjakerfið til? (Skyggnulýsing 3b)

Fyrri pistlar í þessari röð, sá nýjasti efst: Skyggnulýsing 3a Skyggnulýsing 2 Skyggnulýsing 1 Fánaberar fávísinnar Vill einhver leka í mig leyniskjölum úr kynjafræðinni? Tilefni þessarar pistlaraðar eru skyggnur með fyrirlestri sem tilheyrir grunnnámskeiði í kynjafræði. Þar er ég réttilega kynnt sem „kyndilberi andfeminisma“ en andfeminismi er, ólíkt kvenhyggjunni, jafnréttisstefna. Glærurnar vekja þó grunsemdir um […]

Mánudagur 14.01 2013 - 03:10

Andfeminismi og nafnbirtingar

Síðustu daga hefur mikið verið rætt um réttmæti þess að fjölmiðlar birti nöfn grunaðra glæpamanna og myndir af þeim. Eins eru skiptar skoðanir um það hvort beri að nota orðalagið „meint kynferðisbrot“ frekar en að slá því föstu að brot hafi verið framið. Mál Karls Vignis Fyrir liggur að barnaníðingurinn Karl Vignir Þorsteinsson hefur, auk […]

Fimmtudagur 10.01 2013 - 16:58

Kvenhatur og hægri öfgar í Kardimommubæ

Kardimommubærinn er hættulegt leikverk. Fullt af kvenhatri og hægri öfgum. Svo hættulegt að sænski leikstjórinn Sofia Jupither vill láta taka verk Egners úr umferð fyrir fullt og allt, það dugar ekkert minna til að hindra komandi kynslóðir í kvennakúgun og fasisma. „- annars geta menn bara lifað og leikið sér“ Hægri öfgar? Yfirvaldið Í Kardimommubæ, bæjarfógetinn […]

Föstudagur 02.11 2012 - 13:57

Hvað er pólitískur rétttrúnaður?

Í opinberri umræðu ber alltaf á einhverjum tískuhugtökum.Fyrir 10-12 árum komst varla nokkur maður í gegnum þriggja mínútna útvarpsviðtal án þess að koma orðinu „stærðargráða“ einhversstaðar að. Meira ber þó á hugtökum sem fela í sér gildisdóma, orðum sem verða nánast eins og töfraþula, svar við öllu og hentug leið til að loka umræðunni. Árið 2009 […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics