Færslur með efnisorðið ‘Sighvatur Björgvinsson’

Laugardagur 10.11 2012 - 14:18

Pistill sem Sighvatur má taka til sín

Sighvatur Björgvinsson hraunar hressilega yfir mína kynslóð í Fréttablaðinu í dag. Ég það tók mig fimm vikur að fá birta grein um upplýsingamál í því merka blaði en Sighvatur hefur væntanlega beðið lengur eftir að koma þessu þjóðþrifamáli sínu á framfæri. Jæja það er allavega komið til skila. Ég nenni ómögulega að eyða laugardegi í […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics