Færslur með efnisorðið ‘Staðgöngumæðrun’

Miðvikudagur 19.06 2013 - 15:30

19. Feminismi vinnur gegn kvenréttindum

Áhersla feminista á útrýmingu kynhlutverka hefur orðið til þess að feminismi vinnur beinlínis gegn hagsmunum kvenna. Ein af hinum napurlegu þversögnum feminismans er sú staðreynd að um leið og feminstar berjast fyrir forréttindum kvenna á þeirri forsendu að karlveldið hafi svo lengi valtað yfir okkur, hefur afneitun þeirra á eðlislægum kynjamun orðið til þess að […]

Miðvikudagur 20.02 2013 - 21:32

Staðgöngumæðrun, heilaspuni og rannsóknir

Þann 30. 01.2012 birti ég pistil sem ég finn mig knúna til að endurbirta í tilefni frétta af nýjustu árás dólgafeminista á kvenfrelsi.   Staðgöngumæðrun, heilaspuni og rannsóknir   Enda þótt konur lifi að jafnaði lengur en karlar, lendi síður í slysum og séu líklegri til að leita aðstoðar ef þær lenda í aðstæðum sem […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics