Í 114. gr. stjórnarskrárfrumvarps stjórnlagaráðs segir:
Stjórnarskipunarlög þessi öðlast gildi þegar Alþingi hefur samþykkt þau í samræmi við ákvæði stjórnarskipunarlaga nr. 33 frá 17. júní 1944 með áorðnum breytingum.
Við gildistöku stjórnarskipunarlaga þessara falla úr gildi stjórnarskipunarlög nr. 33 frá 17. júní 1944 með áorðnum breytingum.
Í gildandi stjórnarskrá segir um þetta…
Í skýringum segir….