Fyrsta minning mín frá Kópavogi – frá því fyrir um 30 árum – er sjónræn. Ég hafði gengið upp frá Kársnesbraut – þar sem frænka mín bjó í áratugi og ég heimsótti nær árlega er við ókum „suður“ á sumrin frá heimabæ mínum, Akureyri. Eftir að hafa gengið nærri klöppunum við Kópavogskirkju og túninu, þar sem nú standa […]