Færslur með efnisorðið ‘Almenn lögfræði’

Föstudagur 16.04 2010 - 06:59

60. gr. stjskr.

Er hlustað er á frábæran lestur leikara Borgarleikhússins á ítarlegri skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis vaknar fremur ásökun en spurning hvort lögfræðingar og lykilaðilar Stjórnarráðsins og stofnana ríkisins þekki ekki 2. málslið 60. gr. stjórnarskrárinnar Þó getur enginn, sem um þau leitar úrskurðar, komið sér hjá að hlýða yfirvaldsboði í bráð með því að skjóta málinu til […]

Sunnudagur 04.04 2010 - 21:59

Verður hann dæmdur?

Í fyrri viku var í Kastljósi rætt við konu sem var ásamt manni sínum stödd á árshátíð í Fljótshlíð um gosnóttina. Höfðu þau neytt áfengis og töldu sig ekki eiga neinn annan kost en að aka ölvuð af stað þegar rýma þurfti svæðið. Það endaði svo með árekstri á brúarstólpa eins og málinu er lýst á […]

Höfundur

Gísli Tryggvason
Sat í stjórnlagaráði 2011 og er í framkvæmdaráði umbótaflokksins Dögunar, stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði. Löglærður (hdl.) og með meistaragráðu (MBA) í mannauðsstjórnun. Hef sótt og varið hagsmuni og réttindi neytenda og launafólks í 15 ár.

GSM 897 33 14; gt@vestnord.is
RSS straumur: RSS straumur