Í dag eru liðin 71 ár frá því að Ísland var hertekið – að vísu af vinsamlegra stórveldi en því sem flestir óttuðust meira. Með þeirri óumbeðnu – en í sjálfu sér valdboðnu og þó vinsamlegu – hertöku var þessu litla landi forðað frá því að verða leiksoppur árásarveldis Evrópu, þriðja ríki Þýskalands. Ári síðar […]