Nú kann ýmsa að reka í rogastans; fer ekki Alþingi með löggjafarvaldið samkvæmt stjórnarskrá? Jú, aðallega – ásamt forseta – en tvennt gleymist oft í þeirri lýsingu þegar sagt er að Alþingi setji lög. Þrígreining ríkisvalds er nefnilega ekki alger í raun. Takmörkum frumkvæðisvaldið Annars vegar er einn mikilvægasti þáttur löggjafarvaldsins í raun hjá ráðherrum […]