Í 53. gr. stjórnarskrárfrumvarps stjórnlagaráðs segir: Þingsköp Alþingis skulu sett með lögum. Í gildandi stjórnarskrá er samhljóða ákvæði að finna. Fræðilegt – en lítt praktístkt – álitaefni Um þetta er lítið að segja – annað en að ég hafði þá fræðilegu afstöðu, sem naut ekki fylgis í valdþáttanefnd stjórnlagaráðs, þar sem ég sat, að þingsköp Alþingis ætti […]