Ég býð mig vitaskuld ekki bara fram til stjórnlagaþings þar eð ég hef fjallað um gildandi stjórnarskrá í 20 ár eða af því að ég tel þann vettvang, sem ég lagði til strax eftir hrun, henta vel til stjórnlagaumbóta. Ástæðan er sú að ég tel að ýmsu megi – og þurfi jafnvel að – breyta í […]