Ertu súr ? Að tala um súran líkama er þverstæðukennt því við verðum súr t.d. þegar við borðum mikinn sykur. Ólíkt ýmsum í heilsugeiranum þá hamra ég á því að ég lít ekki á lífrækt unnin flókin kolvetni sem óvin og fitandi því kolvetni er eitt af grunnefnum orkunnar í heila t.d. Kenningar um að […]
.“Þetta eru bara tölur á blaði “ Bjarni Ármannsson bankastjóri, fyrir hrun. Bjarni Ármannsson er kænn maður, hann sá að enginn innistæða var fyrir hagvextinum fyrir hrun og hafði vit á því að stökkva fyrir borð og gerir það gott í dag. Íslensk stjórnvöld ættu að hlusta áþessi orð hans, því þau eiga enn við. […]
Þjóðin fann til með Degi B Eggertssyni þegar hann ræddi af einlægni um sjúkdóminn sem á hann herjar þessa dagana. Ýmsir sögðu, “já en hann er læknir, þeir eiga ekki að veikjast”. Það tekur alltaf á að fella grímuna sem opinber persóna, eign almennings. Sigurgangan hefst samt þar og auðmýkt er undanfari virðingar, eða svo […]