Færslur fyrir flokkinn ‘Blogg’

Fimmtudagur 07.03 2019 - 13:14

Ábyrgðin er ykkar stjórnvöld.

Það er mikill hvati til atvinnuþátttöku að hækka skattleysismörkin í 400.000 kr. Þá sæju Íslendingar hag sinn í því að vinna sjálfir í stað þess að kaupa ódýrt vinnuafl, flýja land á örorku eða smánarlegum ellilífeyri, allir þurfa húsnæði og mat. Er lógík í því að flytja inn erlent vinnuafl meðan eldra fólk og öryrkjar […]

Sunnudagur 18.11 2018 - 15:23

Að vera fíkill er verkefni margra í lífinu.

Fíkn einkennist af mörgu af stjórnlausri hegðun, getur verið margskonar skaðleg hegðun, fólk skaðar aðra og sig sjálfa. Hugsun, rökhyggja virðast ekki ná að stoppa fíkni hegðun og þó eins og Þórarinn Tyrfingsson kennir ef fólk nær að býða í nokkrar mínútur og hugsa ekki um fíknhvatana þá líður fíkninn hjá. Karlmaður í kynlífsfíkn getur […]

Fimmtudagur 04.10 2018 - 08:18

10 ár í Undralandi

Það eru þeir sem skrifuðu lygasögur um hrunið, áhrifavalda á fórnarlömb bankanna, eigendur fasteigna og sjóða. Menn sem voru í bakherbergjum að makka með auðvaldinu og forsetanum, létu undan þrýstingi Samfylkingarforkólfanna eða, öflum úr Sjálfstæðisflokknum gera ódæðisverk í hálfgerðri heimsku þeirra. Stjórnmálin eru svo blind á það sem í raun er að gerast í bankakerfinu, […]

Laugardagur 15.09 2018 - 14:47

Nýr prestur í Hveragerði.

Presturinn okkar er greinilega með húmor og augljóslega einlægur og án sjálfsupphafningar. Það eru góðir tímar framundan. Andlegt heimili okkar kristinna manna er kirkjan okkar. Mitt andlega heimili og fjölskyldan mín, í Jesú, verður þar í bænum mínum. Það skiptir mig miklu máli að eiga andleg heimili. Fara í kirkju alla sunnudaga, lofa Guð og […]

Föstudagur 07.09 2018 - 10:56

Að játa syndir sínar í AA samtökunum eða Þjóðkirkjunni.

Menn eru hvattir til þess að viðurkenna syndir sínar opinnberlega, hvattir til þess að taka á móti skömminni sem hrjáir þá sem orðið hafa fyrir kynferðisbrotum-sama hver upplifun brotaþola og brotamanna er á glæpnum. Við erum öll hvött til þess að fyrirgefa í anda Jesú, halda áfram að lifa, iðrast okkar eigin synda en dvelja […]

Fimmtudagur 23.08 2018 - 10:20

Káfið og þuklið um Verslunarmannahelgina.

Mikið var gott að vakna í sínu eigin rúmi og enginn að káfa á manni út í loftið, í röku tjaldi fullur eða vímaður. Hvað þá að muna ekki lönd né strönd hvað gerðist. Skelfilegt. Það er blessun að hafa náð þeim þroska að sækjast ekki eftir slíku rugli hvað þá að hafa ekki liðið mikið […]

Þriðjudagur 14.08 2018 - 14:23

Náttúrvernd rædd í einkaþotum.

Enn skrifar Meyvant Þórólfsson dósent við HÍ magnaða grein í Moggann í dag. Hann sér að uppkaup á landi til auðkývinga, þrátt fyrir lög um nýtingu auðlinda (smb lög nr. 57/1998) lofa ekki góðu. Vatnsskortur er ógn. Staðreyndin er að vatnsskortur í heiminum ógnar jafnvel heimsfriði. Kanadamenn, sem enn eiga nægilegt vatn, óttast yfirgang Bandaríkjanna […]

Þriðjudagur 07.08 2018 - 09:48

Tengslanet erlendra milljarðamæringa

Uppkaup auðmanna og erlendra sjóða á landi og sér í lagi á laxveiðiám er alfarið á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Ráðherrar úr öllum flokkum sem og forysta ættu að þekkja viðskiptahættina þar sem forkólfar flokkanna hafa flestið þegið boð veiði eða veislur í boði erlendra milljarðamæringa og nú laxabænda víða um land. Suma af þessum sjóðum þori […]

Þriðjudagur 31.07 2018 - 11:21

Ertu súr?

Ertu súr ? Að tala um súran líkama er þverstæðukennt því við verðum súr t.d. þegar við borðum mikinn sykur. Ólíkt ýmsum í heilsugeiranum þá hamra ég á því að ég lít ekki á lífrækt unnin flókin kolvetni sem óvin og fitandi því kolvetni er eitt af grunnefnum orkunnar í heila t.d. Kenningar um að […]

Fimmtudagur 26.07 2018 - 09:58

Sala á bújörðum

.“Þetta eru bara tölur á blaði “ Bjarni Ármannsson bankastjóri, fyrir hrun. Bjarni Ármannsson er kænn maður, hann sá að enginn innistæða var fyrir hagvextinum fyrir hrun og hafði vit á því að stökkva fyrir borð og gerir það gott í dag. Íslensk stjórnvöld ættu að hlusta áþessi orð hans, því þau eiga enn við. […]

Höfundur

Jónína Ben


er þekkt fyrir skrif sín, ræður og rit. Hún er háskólamenntuð í heilbrigðisvísindum, íþróttafræðum en stundaði meistaranám í hagfræði í tvö ár en skrifaði ekki lokaritgerð. Jónína er bæði elskuð og umdeild í íslensku samfélagi. "Mest þó elskuð" segir hún. Hún kemur skoðunum sínum, hugsjónum og gagnrýni til almennings og hefur mikil áhrif á líf margra með festu og þekkingu. Jónína kynnir sér mál og dregur svo ályktanir. "Ég les hratt og skrifa hratt, er fljót að sjá hvað skiptir heildina máli en svo meiga allir lifa í sínu einkalífi eins og þeir velja, kemur mér ekki við. Ég get virt allt fólk en mest þá menn sem halda í hugsjónir, trú og stefnufestu sína. Fólk sem lætur ekki "falsfréttir " eða tilfinningtengdan áróður villa sér sýn.

 
RSS straumur: RSS straumur

Flokkar