Færslur fyrir júní, 2013

Föstudagur 07.06 2013 - 12:35

Bændur og sjómenn

Enn á ný erum við í versluninni sökuð um að „vera í stríði við bændur„. Ítrekað höfum við leiðrétt þessar rangfærslur en það virðist henta málfutningi sumra að halda þessum klisjum á lofti. Staðreynd málsins er hins vegar að íslenska landbúnaðarkerfið er dýrt fyrir skattgreiðendur og neytendur en þrátt fyrir það eru bændur láglaunastétt – […]

Þriðjudagur 04.06 2013 - 08:45

Skyrboð Guðna

Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra en nú formaður Samtaka mjólkur- og kjötvinnslufyrirtækja, hefur skrifað nokkrar greinar til þess að mótmæla málflutningi okkar í SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu um nauðsyn þess að gera m.a. breytingar á landbúnaðarkerfinu. Okkur hefur ekki tekist að sannfæra Guðna og aðra hagsmunagæslumenn þess úrelta kerfis – en við áttum heldur […]

Höfundur

Margrét Kristmannsdóttir
Framkvæmdastjóri Pfaff.
RSS straumur: RSS straumur