Á vordögum árið 2010 ríkti umsátursástand fyrir utan heimili tveggja stjórnmálakvenna þeirra Þorgerðar Katrínar (vegna skulda maka) og Steinunnar Valdísar (vegna prófkjörsstyrkja). Dag eftir dag, viku eftir viku stóð fólk fyrir utan heimili þeirra og mótmælti. Fáir komu þessum konum til varnar og komst fámennur hópur upp með að rjúfa heimilisfrið þeirra – þann griðarstað […]