Mánudagur 10.09.2012 - 22:20 - FB ummæli ()

Ísland árið 1950 – fróðlegt myndband

Hér er landkynningarmynd sem NATO lét gera um Ísland árið 1950. Myndin er rúmlega 15 mínútur að lengd. Sýndar eru svipmyndir úr gamla landbúnaðarsamfélaginu, sjávarútvegslífinu, náttúru og auðlindum og svo eru myndir af mannlífinu í Reykjavík og víðar.

Þetta er sérstaklega skemmtileg mynd fyrir fólk sem fætt er í kringum 1950, því hún gefur góða mynd af framförunum sem orðið hafa í tíð einnar kynslóðar, með samanburði við nútímann.

Það er oft gott að fá tilfinningu fyrir framförum með því að skoða gamlar myndir, kvikmyndir jafnt sem ljósmyndir. Þessi er nokkuð góð lexía í slíkum framfarafræðum!

Flokkar: Dægurmál · Menning og listir

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar