Seðlabankinn tilkynnti í dag lækkun stýrivaxta um 0,5 prósentistig (sjá hér).
Það var ein af forsendum Lífskjarasamningsins að vextir myndu lækka, til hagsbóta fyrir skuldara.
Mat aðila samningsins var að með útfærslu samningsins væru skapaðar forsendur er gætu stuðlað að lækkun vaxta.
Það hefur nú gengið eftir.
Í stíl við tíðarandann má segja að þetta sé „allt samkvæmt áætlun“!
Fyrri pistlar