Hér er landkynningarmynd sem NATO lét gera um Ísland árið 1950. Myndin er rúmlega 15 mínútur að lengd. Sýndar eru svipmyndir úr gamla landbúnaðarsamfélaginu, sjávarútvegslífinu, náttúru og auðlindum og svo eru myndir af mannlífinu í Reykjavík og víðar. Þetta er sérstaklega skemmtileg mynd fyrir fólk sem fætt er í kringum 1950, því hún gefur góða […]
Bandaríski tónlistarmaðurinn Ry Cooder er mjög pólitískur. Hann hefur áhyggjur af Mitt Romney og Repúblikanaflokknum, sem hann segir vera á góðri leið með að eyðileggja Bandaríkin (sjá viðtal við hann hér). Ry Cooder hefur gert fjölda tóndiska og átti meðal annars mikinn þátt í að endurvekja hina skemmtilegu kúbversku sveit Buena Vista Social Club aftur […]
Fyrri pistlar