Færslur fyrir flokkinn ‘Tölvur og tækni’

Mánudagur 31.12 2018 - 09:51

Endurnýjun verkalýðshreyfingarinnar

  Verkalýðshreyfingin fer nú fram undir nýrri forystu. Þess sér merki í breyttum málflutningi, nýrri tegund kröfugerðar og víðtækari lífskjarapólitík en oft áður. Þessu fylgir einnig mikil ákveðni að hálfu leiðtoga hreyfingarinnar um að ná árangri. Allar eru kröfurnar viðbrögð við vandamálum og göllum í samfélagi okkar og miða að því að bæta úr og […]

Mánudagur 13.08 2012 - 21:55

Risastökk í nýsköpun hefst 2013

Í hinni snjöllu Fjárfestingaráætlun fyrir Ísland 2013-2015, sem ríkisstjórnin samþykkti í vor með liðsinni Guðmundar Steingrímssonar, er boðuð bylting í íslenskum vísindum og tækniþróun – strax á árinu 2013. Áætlunin byggir á fjármögnun með sölu eignahluta ríkisins í bönkunum og arðgreiðslum frá þeim, auk tekna af hinu nýja veiðigjaldi sem var samþykkt á Alþingi fyrir […]

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar