Í allri umræðunni um húsnæðisvanda í Reykjavík, brjáluðu leiguverði, og lóðabrask borgarstjóra við auðmenn, að ekki sé nú minnst á stóran og fjölgandi hóp heimilislausra sem telur einnig námsmenn í miklum vanda – sofandi úti og á göngum háskóla, er vert að spyrja hvort Reykjavík sé Hong Kong norðursins?
Sjá myndband HÉR
Rita ummæli