Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Þriðjudagur 15.01 2019 - 17:46

ROSALEGA MIKIÐ AF SJÁLFSVÍGUM – LAUSNIN KOSTAR 13 ÞÚSUND KRÓNUR!

Sjálfsvígstíðni á Íslandi er með því hærra í heiminum eða 15 á hverja hundrað þúsund íbúa árið 2012 samkvæmt skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Þetta ár sem þessi tölfræði kom fram árið 2012 frömdu 49 sjálfsvíg á Íslandi, 12 konur og 37 karlar. Á næstu dögum ætlar ung íslensk kona, búsett í New York að leysa þennan […]

Föstudagur 11.01 2019 - 11:55

KLUKKAN ER TILBÚIN TIL SÖLU…

Við íslendingar erum merkileg. Fyrir nokkrum dögum, eða þann 8. janúar kom bankastjóri Landsbankans brosandi af gleði með að tilkynna þjóðinni það að nú væri; „Landsbankinn tilbúinn til sölu og ekkert því til fyrirstöðu að hefja söluferlið.“ Bankastjórinn sagði einnig að hún teldi að bæði innlendir og erlendir aðilar muni hafa áhuga á að kaupa bankann. […]

Sunnudagur 06.01 2019 - 10:15

SAUÐURINN, APINN, OG FÁVITINN ÉG??

Facebook er merkilegt apparat sem við notum mörg hver mjög mikið með ýmsum hætti. Samfélagsvettvangur og afþreying, auglýsingar og fleira. Reglulega koma hinar ýmsu tilkynningar upp eins og ein sem fræg var um Jayden K. Smith, en hann var sagður hakkari sem tengdi sig inná kerfi Facebook og inná reikning manns. Nú síðast er tilkynning […]

Föstudagur 28.12 2018 - 10:56

ALLT NEMA ANDLITIÐ – LÍFFÆRAGJÖF

Fyrir mörgum árum áskotnaðist mér lítill bæklingur sem í var skírteini sem á stóð; „Organ donation.“ Ég ritaði undirskrift mína og merkti við að ég vil verða líffæragjafi komi það til, að ljóst sé með raunverulegum hætti að ég sé í þannig ástandi að ekki er undan því komist að ég muni deyja, eða að ég […]

Föstudagur 07.12 2018 - 20:19

JÓLIN MEÐ ÓKUNNUGUM

Nokkur aðfangadagskvöld hef ég fengið þann heiður að geta hjálpað til við hátíðarhald hjá Hjálpræðishernum. Það er gert með ýmsum hætti. Ég hef farið í uppvaskið, skorið niður kjötið, þjónað til borðs, og síðast og ekki síst – verið til staðar fyrir allt það fólk sem kemur. Eru þetta fallegustu minningar mínar um aðfangadagskvöld. Margir […]

Þriðjudagur 04.12 2018 - 09:52

SÓLHEIMAR Í GRÍMSNESI – SAMFÉLAG TIL EFTIRBREYTNI

Það er ákaflega góð minning er ég hitti þennan merkilega mann fyrst fyrir tveimur árum. „Það hefur bjargað minni tilveru að vera upptekinn. Upptekin í lífinu og þessum dellum sem ég fengið eins og þetta með fána, tölur og íslenska málfræði,“ segir Reynir Pétur en hann hefur búið á Sólheimum í yfir sextíu ár. Fyrstu […]

Laugardagur 01.12 2018 - 00:20

MÍNAR ÁHYGGJUR!

Ég hef ákveðið að tjá mig sem minnst um það sem hefur gengið á í Miðflokknum síðustu daga og læt því aðra um það mál og það að klára þá ákvörðun og hreinsa upp eftir sig! Hitt er annað mál og mér mikilvægara en það sem þjóðin er að tapa sér útaf, en það er […]

Laugardagur 03.11 2018 - 13:17

AÐ VERA ÁHRIFAVALDUR

  Það er þannig í lífi okkar að við hittum fyrir fólk sem oft á tíðum kemur óvænt í líf okkar. Aðrir koma með vindinum og stökkva með þér um borð þangað sem vindurinn feykir þér. Aðrir koma með einhverskonar vitund og lífsreglum, visku og hæfileika til að vera sem fyrirmyndir í leik og starfi. Margir […]

Föstudagur 19.10 2018 - 19:41

KONUR SEM HATA KARLMENN

Fyrir rúmu ári steig ég fram í erfiðustu ákvörðun minni vegna kynferðismisnotkunar sem ég varð fyrir. Eitt af haldreipum mínum var stór hópur fólks sem kvittaði sig inní METOO byltinguna. Við treystum því að viljinn væri sá einn að stíga fram og vera fyrirmynd annarra til að létta á þessum þungu skrefum. Það hélt ég […]

Fimmtudagur 18.10 2018 - 18:31

ER SLÖKKVILIÐSSTJÓRINN BRENNUVARGURINN?

Ódýr redding meirihluta borgarstjórnar, sem var að brenna inni með svörin um Braggamálið, var að fá slökkviliðsstjórann til að slökkva í sinunni með klöppum úr ráðhúsinu – og rjúka svo í burtu ábyrgðarlaus. Vitleysan, þvælan og stjórnleysið er lýgilegt. Það að stjórnandi borgarinnar undir stjórn borgarstjóra hafi getað þetta er óeðlilegt og þýðir aðeins eitt – […]

Höfundur

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson er fæddur 2. maí 1971 í Reykjavík. Hann starfaði í mörg ár sem varðstjóri og sérfræðingur í áfallahjálp hjá Neyðarlínunni og er einn af þeim sem mótuðu framtíð Neyðarlínunnar. Í dag er hann markþjálfi og athafnamaður til ýmissa verka sem reynsla hans nýtist í. Meðal félags- og trúnaðarstarfa sem að Sveinn Hjörtur gegnir eru að vera fulltrúi í Hverfisráði Breiðholts, vera í Heimaleikjaráði handknattleiksdeildar ÍR, í stjórn Foreldrafélags Hólabrekkuskóla ásamt því að sinna sjálfboðavinnu og vera í stjórn Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, en með því er Sveinn Hjörtur fyrsti karlmaðurinn sem gerir það. Sveinn Hjörtur hefur einnig setið í Mannréttindaráði Reykjavíkur og Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur.
Sveinn Hjörtur er einn af stofnendum Miðflokksins og skipar 3. sæti hjá Miðflokknum í Reykjavík í komandi sveitastjórnarkosningum.
Sveinn Hjörtur flutti í Breiðholt árið 1979 og hefur látið sig hverfið varða með ýmsum hætti og var m.a. tilnefndur sem einn af hverfishetjum Breiðholts fyrir vinnu sína er viðkemur hverfarölti ásamt samvinnu foreldra og íbúa í hverfinu. Sveinn Hjörtur er einhleypur og á þrjú börn sem eru í grunnskólum í Breiðholti. Sveinn er þekktur fyrir léttleika og þegar kemur að hverfinu þá er metnaður hans mikill. Áhugamál mál hans eru fluguveiði, ljóðagerð og lestur, mótorhjól, tónlist og handbolti.
RSS straumur: RSS straumur

Flokkar