Já í greinargerð fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar kemur fram að ríkisstjórnin leggi áherslu á að gott samstarf takist milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins til að varðveita efnahagslegan stöðugleika og efla velferð. Þar segir einnig orðrétt: „Þannig megi stuðla að farsælli niðurstöðu í kjarasamningum sem varðveiti óvenju mikla kaupmáttaraukningu síðustu ára með hóflegum launahækkunum og skili heimilunum áfram […]
Var að lesa viðtal við Gylfa Arnbjörnsson, forseta ASÍ, en í þessu viðtali segir hann að innan Alþýðusambandsins standi yfir „persónulegar nornaveiðar“ af hálfu forsvarsmanna ákveðinna aðildarfélaga. Þannig upplifi Gylfi gagnrýni Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, sem persónuníð í sinn garð, ekki sé um málefnaágreining að ræða. Það er með ólíkindum og í raun grátbroslegt […]
Nýlegar athugasemdir