Það er eins og við manninn mælt að þegar einungis 202 dagar eru þar til kjarasamningar verkafólks á hinum almenna vinnumarkaði renna út, þá spretta fram stjórnendur, greiningadeildir bankanna og ráðamenn þjóðarinnar og tjá lágtekjufólki að það sem ógni aðallega stöðugleika í íslensku samfélagi sé heimtufrekja launafólks á hinum almenna vinnumarkaði. Það er grátlegt að […]
Nýlegar athugasemdir