Hvar eru milljónirnar hans afa? Þetta er góð spurning sem forsvarsmenn lífeyriskerfisins eiga að svara. Málið er að þessir snillingar komast upp með að segja ár eftir ár að þetta sé besta lífeyriskerfi í heimi og það þrátt fyrir að það vanti um 1000 milljarða til að það geti staðið við sínar skuldbindingar sem kerfið […]
Nýlegar athugasemdir