Föstudagur 24.07.2015 - 22:47 - FB ummæli ()

Húsnæðismál unga fólksins – hvað næst?

Það var frábært framtak þegar Breiðholtið var byggt og ungar barnafjölskyldur gátu loks komið þaki yfir höfuðið. Sjálfstæðismenn áttu þar virkilega góðan hlut að máli. Þessu þarf að fylgja eftir árið 2015.  Sakna þess að sjá ekki okkur Sjálfstæðismenn og ég tala nú ekki um SUS með skýra forystu í þessu máli.  Landsfundur er að hausti, þar verða þessi mál til umræðu sem og önnur.

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur