Mánudagur 17.08.2015 - 19:16 - FB ummæli ()

Afstaða mín gagnvart Rússum

Í dag bað fréttastofa RÚV mig um að tjá afstöðu mína gagnvart viðskiptaþvingunum Vesturveldanna á Rússa.  Hún er eftirfarandi:

,,Utanríkisstefna Rússa hefur á stuttum tíma breyst í það að vera mjög ögrandi, ógnandi og hættuleg. Það sýna dæmin frá Krím, austur-Úkraínu og víðar.  Í mínum huga er það enginn spurning að það er lang best og tryggast fyrir framtíðarhagsmuni okkar Íslendinga að skipa okkur í sveit með Vestulandaþjóðum, eins og lengi hefur verið kjarninn í stefnu okkar Sjálfstæðismanna.“

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur