Færslur fyrir flokkinn ‘Kynjapólitík’

Fimmtudagur 08.11 2012 - 15:14

Góður prinsessuskóli

Í dag ræða netverjar nýútkomnar föndurbækur fyrir börn. Bláa bókin er með myndum af drengjum sem stefna á að verða geimfarar og bleika bókin sýnir stúlkur að ryksuga. Ég hef ekki séð meira af þessum bókum en myndirnar sem sjá má hér en ef þetta er allt í þessum dúr þá er ég svosem ekkert hissa […]

Miðvikudagur 07.11 2012 - 21:27

Hugtakaskýringar Kynungabókar

Fyrri pistlar í þessari röð sá nýjasti efst: Sýn Kynungabókar á kynbundið ofbeldi Feitabollufeminismi í skólana – um heilsufarskafla Kynungabókar Fjölmiðlakafli Kynungabókar Kynungabók og vinnumarkaðurinn Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa?  —– Í pistlunum sem ég […]

Þriðjudagur 06.11 2012 - 13:40

Af hverju eru konur ekki hagyrðingar?

Fyrir daga internetsins lá ég stundum andvaka af áhyggjum af því að brageyra þjóðarinnar væri að fara til fjandans. Þeir  einu sem mér vitanlega ortu undir hefðbundnum bragarháttum voru svokallaðir hagyrðingar. Þetta voru mishnyttnir karlar, flestir komnir yfir fertugt, sennilega bændur eða a.m.k. hestamenn, sem köstuðu milli sín kersknivísum á þorrablótum og létu einstaka ferskeytlu […]

Laugardagur 03.11 2012 - 17:08

Sýn Kynungabókar á kynbundið ofbeldi

Fyrri pistlar í þessari röð sá nýjasti efst: Feitabollufeminismi í skólana – um heilsufarskafla Kynungabókar Fjölmiðlakafli Kynungabókar Kynungabók og vinnumarkaðurinn Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa?  —————- Ungliðahreyfing VG vill kennivaldið inn í skólana. Réttlætingin er […]

Fimmtudagur 01.11 2012 - 11:46

Feitabollufeminismi í skólana – Um heilsufarskafla Kynungabókar

Fyrri pistlar í þessari röð sá nýjasti efst: Fjölmiðlakafli Kynungabókar Kynungabók og vinnumarkaðurinn Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa?  —– Þessi færsla tilheyrir pistlaröð sem  fjallar um kennivald kvenhyggjunnar. Til þess að draga fram þau sjónarhorn […]

Sunnudagur 28.10 2012 - 10:06

Fjölmiðlakafli Kynungabókar

Fyrri pistlar í þessari röð sá nýjasti efst: Kynungabók og vinnumarkaðurinn Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa?  Þessi færsla tilheyrir pistlaröð sem  fjallar um kennivald kvenhyggjunnar. Til þess að draga fram þau sjónarhorn á jafnréttismál sem […]

Föstudagur 26.10 2012 - 23:33

Hið augljósa samhengi

Í hugum margra nútímamanna voru galdramál miðalda skýrt dæmi um grimmdarlega skoðanakúgun á grundvelli hjátrúar og ofstæki.  Frá seinni hluta 15. aldar og fram á 18. öld voru tugir þúsunda dæmdir til dauða og líflátnir vegna samskipta sinna við Djöfulinn. Konur voru í yfirgnæfandi meirihluta en einnig voru dæmi um karla og börn sem hlutu […]

Föstudagur 26.10 2012 - 15:12

Kynungabók og vinnumarkaðurinn

Fyrri pistlar í þessari röð, sá nýjasti efst: Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa?  Í fyrri pistlum um Kynungabók, gagnrýndi ég það hve lítið vægi hún gefur stærstu vandamálum karla og drengja. Í fjölskyldukaflanum er ekkert […]

Fimmtudagur 25.10 2012 - 01:14

Skólakafli Kynungabókar

Fyrri pistlar í þessari röð, sá nýjasti efst: Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa?  —– Mér skilst að feministar undrist mjög skrif mín um innrás kvenhyggjutrúboðs í skólakerfið. Munu m.a. hafa farið fram umræður um meintan fávitahátt minn […]

Þriðjudagur 23.10 2012 - 16:45

Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan

Fyrri pistlar í þessari röð, sá nýjasti efst: Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa?  —– Tilefni þessarar pistlaraðar eru ítrekuð ummæli um að ég sé að gera feministum upp skoðanir. Ætlun mín er að gera í eitt skipti fyrir öll grein fyrir því á […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics