Ég þakka lesendum skjót viðbrögð við beiðni minni um afrit af glærum sem ég nefndi í pistli gærdagsins. Ég fékk póst frá fólki sem ætlaði að útvega umrædd gögn en greip í tómt þar sem búið var að fjarlægja allt efni námskeiðsins af vefnum og einnig frá lesanda sem gat engu að síður gefið mér […]
Ég stend í þeim undarlegu sporum að vera synjað um aðgang að námsefni þar sem vitnað er í skrif mín. Þessi staða varð mér tilefni hugrenninga um hlutverk háskóla og eignarhald á þekkingu. Hlutverk háskóla Hlutverk háskóla er tvíþætt; að afla þekkingar og dreifa henni. Hugmyndin með rekstri háskóla er sú að þekking sé áhugaverð […]
Hvernig getur það skaðað börn þótt prestar heimsæki skólann, tali um kærleika og miskunnsemi og kenni börnunum að spenna greipar? Hafa þau eitthvað illt af því að læra að syngja Jesús er besti vinur barnanna? Ef þetta flokkast sem trúboð, hvernig stendur þá á því að mörg þessara barna verða samt trúleysingjar? Svarið er: Börn hafa ekkert […]
Fyrri pistlar í þessari röð sá nýjasti efst: Hugtakaskýringar Kynungabókar Sýn Kynungabókar á kynbundið ofbeldi Feitabollufeminismi í skólana – um heilsufarskafla Kynungabókar Fjölmiðlakafli Kynungabókar Kynungabók og vinnumarkaðurinn Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa? ——————– Þessi grein […]
Fyrri pistlar í þessari röð sá nýjasti efst: Sýn Kynungabókar á kynbundið ofbeldi Feitabollufeminismi í skólana – um heilsufarskafla Kynungabókar Fjölmiðlakafli Kynungabókar Kynungabók og vinnumarkaðurinn Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa? —– Í pistlunum sem ég […]
Fyrri pistlar í þessari röð sá nýjasti efst: Feitabollufeminismi í skólana – um heilsufarskafla Kynungabókar Fjölmiðlakafli Kynungabókar Kynungabók og vinnumarkaðurinn Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa? —————- Ungliðahreyfing VG vill kennivaldið inn í skólana. Réttlætingin er […]
Fyrri pistlar í þessari röð sá nýjasti efst: Fjölmiðlakafli Kynungabókar Kynungabók og vinnumarkaðurinn Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa? —– Þessi færsla tilheyrir pistlaröð sem fjallar um kennivald kvenhyggjunnar. Til þess að draga fram þau sjónarhorn […]
Fyrri pistlar í þessari röð sá nýjasti efst: Kynungabók og vinnumarkaðurinn Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa? Þessi færsla tilheyrir pistlaröð sem fjallar um kennivald kvenhyggjunnar. Til þess að draga fram þau sjónarhorn á jafnréttismál sem […]
Fyrri pistlar í þessari röð, sá nýjasti efst: Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa? Í fyrri pistlum um Kynungabók, gagnrýndi ég það hve lítið vægi hún gefur stærstu vandamálum karla og drengja. Í fjölskyldukaflanum er ekkert […]
Fyrri pistlar í þessari röð, sá nýjasti efst: Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa? —– Mér skilst að feministar undrist mjög skrif mín um innrás kvenhyggjutrúboðs í skólakerfið. Munu m.a. hafa farið fram umræður um meintan fávitahátt minn […]