Færslur með efnisorðið ‘Trúmál’

Sunnudagur 02.12 2012 - 16:10

Finnum djöfulinn í jólasöngvum

Eins og ég hef fjallað um í pistlunum sem ég tengi á hérna neðst, er meginmakmið feminista að koma á nýju kennivaldi, kennivaldi kvenhyggjunnar. Í því skyni vinna kvenhyggjusinnar markvisst að því að yfirtaka alla umræðu og orðræðu sem snertir kynjamál. Einn þátturinn í þeirri viðleitni felst í endurtúlkun bókmennta og annarra lista. Ég mun […]

Þriðjudagur 13.11 2012 - 13:06

Anna Bentína og gervivísindin

Kynjafræðingur skrifar Smugugrein og hafnar því að kynjafræðin séu gervivísindi. Við skulum skoða rökin: Kynjafræðin skýlir sér aldrei á bak við yfirvarp „hlutleysis“, hún setur einmitt spurningarmerki við hlutleysi og segir það vart vera til. Kynjafræðin hafnar að hægt sé að framleiða „hlutlausa“ og „réttmæta“ þekkingu. Við erum semsagt að tala um „vísindi“ sem hafna […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics