Kynlífssala er lögleg á Íslandi. Kynlífskaup eru það ekki. Kynlífsþjónn telst þannig brotaþoli ef upp kemst. Þrælahald er heldur ekki löglegt. Manneskja í kynlífsánauð telst samkvæmt því fórnarlamb glæps, reyndar bæði fórnarlamb viðskiptavinar síns og fórnarlamb þess sem heldur henni ánauðugri. Engu að síður eru meintar hórur handteknar eins og ótíndir glæpamenn. Og ekki bara […]
Áhersla feminista á útrýmingu kynhlutverka hefur orðið til þess að feminismi vinnur beinlínis gegn hagsmunum kvenna. Ein af hinum napurlegu þversögnum feminismans er sú staðreynd að um leið og feminstar berjast fyrir forréttindum kvenna á þeirri forsendu að karlveldið hafi svo lengi valtað yfir okkur, hefur afneitun þeirra á eðlislægum kynjamun orðið til þess að […]
Femínistar vinna konum í klám- og kynlífsiðnaði tjón með forræðishyggju sinni og óumbeðnum björgunaraðgerðum. Þessu fólki (aðallega konum) er auk þess sýnt algert virðingarleysi þegar gervivísindamenn og sjálfskipaðir siðapostular úr röðum feminista skipuleggja ráðstefnur um klám og kynlífsiðnaðinn, gjarnan í samvinnu við opinberar stofnanir, án þess að nokkrum sem vinnur í þessum geira sé boðið […]