Nú í fyrramálið verð ég auk Gylfa Magnússonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, og fulltrúum frá Hagsmunasamtökum heimilanna í yfirheyrslu hjá viðskiptanefnd Alþingis; við erum þó ekki á sakamannabekknum – heldur er það sjálf verðtryggingin.
Þið getið horft á þetta á beinni útsendingu hér (www.althingi.is) kl. 9:30 í fyrramálið. Sjá nánar hér: http://www.talsmadur.is/Pages/55?NewsID=1240
***
Hér er dagskráin á vef Alþingis:
http://www.althingi.is/vefur/nefndadagskra.html?nfaerslunr=8870