Sunnudagur 09.05.2010 - 22:38 - FB ummæli ()

Verðtrygging á sakabekknum

Nú í fyrramálið verð ég auk Gylfa Magnússonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, og fulltrúum frá Hagsmunasamtökum heimilanna í yfirheyrslu hjá viðskiptanefnd Alþingis; við erum þó ekki á sakamannabekknum – heldur er það sjálf verðtryggingin.

Þið getið horft á þetta á beinni útsendingu hér (www.althingi.is) kl. 9:30 í fyrramálið. Sjá nánar hér: http://www.talsmadur.is/Pages/55?NewsID=1240

***

Hér er dagskráin á vef Alþingis:

http://www.althingi.is/vefur/nefndadagskra.html?nfaerslunr=8870

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Gísli Tryggvason
Sat í stjórnlagaráði 2011 og er í framkvæmdaráði umbótaflokksins Dögunar, stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði. Löglærður (hdl.) og með meistaragráðu (MBA) í mannauðsstjórnun. Hef sótt og varið hagsmuni og réttindi neytenda og launafólks í 15 ár.

GSM 897 33 14; gt@vestnord.is
RSS straumur: RSS straumur