Miðvikudagur 22.06.2011 - 23:56 - FB ummæli ()

Stærsta málið í stjórnlagaráði

Að mínu mati er stærsta málið í stjórnlagaráði – mál sem sumir andstæðinga stjórnlagaumbóta hafa í raun viðurkennt, þar sem sagt er að f.o.f. þurfi að fara eftir stjórnarskránni.

Þetta er í raun valddreifingarmál eða meginatriði í að veita valdhöfum aðhald.

Stjórnlagadómstóll

Málið er þörfin á stjórnlagadómstóli – sem ég hef rökstutt ítarlega í ráðinu og í færslum hér á Eyjunni. Þetta var fyrsta og stærsta baráttumál mitt í stjórnlagaráði og er enn. Fyrir þessu hafa verið færð ítarleg rök, sem fleiri hafa tekið undir eða rætt á sömu lund.

Tilefnin hafa verið rakin í ótal færslum, svo sem hér.

Flokkar: Óflokkað
Efnisorð: , , , , ,

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Gísli Tryggvason
Sat í stjórnlagaráði 2011 og er í framkvæmdaráði umbótaflokksins Dögunar, stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði. Löglærður (hdl.) og með meistaragráðu (MBA) í mannauðsstjórnun. Hef sótt og varið hagsmuni og réttindi neytenda og launafólks í 15 ár.

GSM 897 33 14; gt@vestnord.is
RSS straumur: RSS straumur