Færslur með efnisorðið ‘Neytendamál’

Laugardagur 13.08 2011 - 07:00

Eignarréttur (13. gr.)

Þó að stjórnlagaráð hafi að margra mati – réttilega að mínum dómi – verið talið nokkuð vinstra megin við miðju, og e.t.v. heldur meira til vinstri en meðaltal þjóðarinnar – leggur ráðið vitaskuld ekki til breytingar á því að eignarrétturinn sé friðhelgur; vona ég að enginn hafi óttast svo róttækar breytingartillögur. Eignarréttarákvæðið hefur í yfir […]

Þriðjudagur 09.08 2011 - 23:58

Vernd réttinda (9. gr.)

Ein af þeim greinum í stjórnarskrárfrumvarpi stjórnlagaráðs, sem ég er hvað ánægðastur með, er 9. gr. sem hljóðar svo: Yfirvöldum ber ætíð að vernda borgarana gegn mannréttindabrotum, hvort heldur sem brotin eru af völdum handhafa ríkisvalds eða annarra. Í stuttu máli – og vonandi á mannamáli – er þessu ákvæði ætlað að stuðla að því […]

Föstudagur 05.11 2010 - 23:57

Þjóðfundur nú og þá

Á morgun er í fyrsta skipti í tæp 160 ár haldinn þjóðfundur; þeim síðasta var slitið af fulltrúa stjórnvalda áður en ætlunarverki fulltrúa þjóðarinnar var lokið en þessi er upptaktur að fyrsta stjórnlagaþinginu okkar – sem vonandi hlýtur ekki sambærileg örlög. Athyglisvert er að eina málið sem Þjóðfundurinn 1851 lauk áður en honum var slitið […]

Þriðjudagur 26.10 2010 - 23:50

Stjórnarskráin og framfærsla

Erindi sem ég flutti í kvöld á borgarafundi Bótar í Salnum í Kópavogi að ósk skipuleggjenda: Forseti, fundarstjóri og aðrir fundargestir. Ég þakka fyrir að fá boð um að tala á þessum fundi. Ég gjarnan ræða um tvennt: Í fyrsta lagi vil ég ræða um stjórnarskrána og framfærslu – sem er að vísu ekki beinlínis neytendamál en […]

Sunnudagur 10.10 2010 - 23:58

„Við gefumst upp“

Þegar ég var unglingur bjó ég í Danmörku og heyrði sögur af því (1986) hvernig hinn gáfaði öfgamaður, Mogens Glistrup, hefði valdið jarðskjálfta við kosningar 1973. Eitt það skemmtilegasta sem haft var eftir þessum ultrahægrimanni var að leggja ætti niður danska herinn (sem entist reyndar ekki nema nokkrar klukkustundir gagnvart Þjóðverjum 9. apríl 1940 meðan Norðmenn […]

Fimmtudagur 17.06 2010 - 07:00

Áhrif gengisdómanna og viðbrögð

Eins og alþjóð má vita voru í gær kveðnir upp tveir dómar í Hæstarétti, af fimm einhuga hæstaréttardómurum, í málum milli eignarleigufyrirtækja og neytenda vegna svonefndra bílalána. Neytendur höfðu sigur í málunum – sem einkum lutu að (ó)lögmæti svonefndra gengislána eða myntkörfulána. Í því skyni að upplýsa neytendur um álitaefni og tæk svör og til […]

Sunnudagur 18.04 2010 - 07:00

Hamfaraviðbrögð

Ræða mín á Austurvelli síðdegis í gær, að beiðni Alþingis götunnar. Við munum öll ræðuna sem þáverandi forsætisráðherra hélt fyrir hálfu öðru ári. Áður en hann bað Guð að blessa Ísland líkti hann tilefni neyðarlaganna, sem sett voru í flýti 6. október 2008, við efnahagslegar hamfarir. En voru viðbrögðin í kjölfarið í samræmi við viðbrögð […]

Höfundur

Gísli Tryggvason
Sat í stjórnlagaráði 2011 og er í framkvæmdaráði umbótaflokksins Dögunar, stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði. Löglærður (hdl.) og með meistaragráðu (MBA) í mannauðsstjórnun. Hef sótt og varið hagsmuni og réttindi neytenda og launafólks í 15 ár.

GSM 897 33 14; gt@vestnord.is
RSS straumur: RSS straumur