Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Fimmtudagur 11.09 2014 - 08:12

„Freistnivandi“ kaupmanna

Í fjárlögum eru fyrirhugaðar skattkerfisbreytingar sem vakið hafa hörð viðbrögð eins og vænta mátti. Mörg viðbrögð voru fyrirséð – önnur ekki og verður áhugavert að fylgjast með hvort og þá með hvaða hætti frumvarpið breytist í meðförum Alþingis. Verslun á Íslandi hefur í áratugi barist fyrir niðurfellingu vörugjalda sem skekkir samkeppnisstöðu þessarar atvinnugreinar verulega – […]

Fimmtudagur 16.01 2014 - 14:53

Íslensk verslun hefur aldrei beðið um tollvernd

Íslensk verslun hefur undanfarin misseri barist hart fyrir að dregið verði úr tollvernd á innlendan landbúnað – ekki síst hvíta kjötið svokallaða sem á lítið skylt við landbúnaðarframleiðslu að flestra mati. Þessi barátta hefur skilað því að umræða um breytingar á fyrirkomulagi styrkja til íslensks landbúnaðar er nú mjög hávær. Er það vel því orð […]

Þriðjudagur 04.06 2013 - 08:45

Skyrboð Guðna

Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra en nú formaður Samtaka mjólkur- og kjötvinnslufyrirtækja, hefur skrifað nokkrar greinar til þess að mótmæla málflutningi okkar í SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu um nauðsyn þess að gera m.a. breytingar á landbúnaðarkerfinu. Okkur hefur ekki tekist að sannfæra Guðna og aðra hagsmunagæslumenn þess úrelta kerfis – en við áttum heldur […]

Höfundur

Margrét Kristmannsdóttir
Framkvæmdastjóri Pfaff.
RSS straumur: RSS straumur