Ríkisstjórn Íslands hefur sett aðildarviðræður Íslands við ESB á ís og erfitt er að ráða í hver næstu skref verða. Mun ríkisstjórnin slíta viðræðum eða mun þjóðin fá að kjósa um næstu skref og þannig koma sér í stöðu til að legga sjálf mat á kosti og galla aðildar. Er það t.d. rétt eða rangt […]
Enn á ný erum við í versluninni sökuð um að „vera í stríði við bændur„. Ítrekað höfum við leiðrétt þessar rangfærslur en það virðist henta málfutningi sumra að halda þessum klisjum á lofti. Staðreynd málsins er hins vegar að íslenska landbúnaðarkerfið er dýrt fyrir skattgreiðendur og neytendur en þrátt fyrir það eru bændur láglaunastétt – […]
Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra en nú formaður Samtaka mjólkur- og kjötvinnslufyrirtækja, hefur skrifað nokkrar greinar til þess að mótmæla málflutningi okkar í SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu um nauðsyn þess að gera m.a. breytingar á landbúnaðarkerfinu. Okkur hefur ekki tekist að sannfæra Guðna og aðra hagsmunagæslumenn þess úrelta kerfis – en við áttum heldur […]
Eins og kannski við mátti búast féllu tillögur verkefnisstjórnar Samráðsvettvangs um aukna hagsæld ekki í kramið hjá formanni Bændasamtakanna, enda þar gert ráð fyrir að dregið verði úr þeirri gríðarlegu vernd sem landbúnaðurinn hefur notið áratugum saman. Þessi vernd hefur m.a. komið í veg fyrir að hægt hefur verið að flytja inn landbúnaðarvörur til hagsældar […]
Verslunin hefur verið gagnrýnd fyrir of langan opnunartíma og hefur gagnrýnin ekki síst beinst að því að þessi langi opnunartími eigi þátt í háu vöruverði hér á landi. En er opnunartíminn of langur? Um þetta eru verslunarmenn einfaldlega ekki sammála og því er staðan eins og hún er. Sumar verslanir eru opnar stutt og […]