Kreppan leikur Grikki grátt um þessar mundir.
En lífið heldur áfram – og húmorinn líka.
Hér eru nokkrar myndir sem ég tók nýlega í Aþenu…
AGS mun koma grísku þjóðinni í skuldafangelsi – fyrr en varir! Veggmynd í Plaka hverfinu.
Tom elskar Þjóðverja – en ekki Angelu Merkel.
Mótmælandi í umferðinni – skilaboð til Merkel!
Laust starf forsætisráðherra…
Þessi er vandanum vaxinn…
Allt í rusli – allir á fætur…
Glaðvær götusali
Fyrri pistlar