Þriðjudagur 17.07.2012 - 23:56 - FB ummæli ()

Kreppumyndir frá Grikklandi

Kreppan leikur Grikki grátt um þessar mundir.

En lífið heldur áfram – og húmorinn líka.

Hér eru nokkrar myndir sem ég tók nýlega í Aþenu…

AGS mun koma grísku þjóðinni í skuldafangelsi – fyrr en varir! Veggmynd í Plaka hverfinu.

 

Tom elskar Þjóðverja – en ekki Angelu Merkel.

 

Mótmælandi í umferðinni – skilaboð til Merkel!

 

Laust starf forsætisráðherra…

 

Þessi er vandanum vaxinn…

 

Allt í rusli – allir á fætur…

 

Glaðvær götusali

Flokkar: Menning og listir

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar