Laugardagur 18.05.2013 - 10:33 - FB ummæli ()

Bylting á hafnarsvæðinu

Tilkoma Hörpu og ýmsar aðrar breytingum á umhverfi gömlu hafnarinnar í Reykjavík eru afar vel heppnaðar. Raunar hefur orðið bylting á þessu svæði á síðustu árum.

Endurnýjun á Grandagarði og við slippinn, fjölgun matstaða, hvalaskoðunin og mannlífið við Hörpu hafa heppnast vel, þó enn eigi margt eftir að bætast við þarna.

Hafnarsvæðið er orðið einn athyglisverðasti staðurinn í Reykjavík, fyrir ferðafólk jafnt sem okkur innbyggjana. Þetta er einnig áhugaverður staður fyrir íbúabyggð sem gæti vaxið hratt í nágrenninu.

Í gær var þessi skemmtilega og frumlega opnun listahátíðarinnar með stórhljómsveit íslenska flotans. Frábær hugmynd.

Hér er myndband af því, sem Halldór Sigurðsson tók.

 

Síðasti pistill: OECD um ójöfnuð – Ísland með sérstöðu

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar