Mánudagur 22.07.2013 - 15:58 - FB ummæli ()

Hættulegur niðurskurður – frábært myndband

Ég hef nokkrum sinnum varað við niðurskurði opinberra útgjalda í kreppu. Sérstaklega er ástæða til að vara við því, að frjálshyggjumenn á hægri vængnum vilja nota tækifærið í kreppunni til að skera niður velferðarríkið – og lækka í staðinn skatta á hátekjufólk og fyrirtæki.

Of mikill niðurskurður á röngum tíma hefur magnað kreppuna í mörgum vestrænum löndum á síðustu fimm árum.

Hér er frábært myndband frá Mark Blyth, prófessor í stjórnmálahagfræði í Boston. Hann hefur nýlega skrifað bók um efnið, sem hefur fengið góða dóma.

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar