Fimmtudagur 01.08.2013 - 16:23 - FB ummæli ()

USA – þeir ríku græða í kreppunni

OECD birti nýlega niðurstöður um þróun tekjuskiptingarinnar í aðildarríkjunum frá 2007 til 2010. Þar kom fram að í flestum löndum bitnaði kreppan meira á lægri og milli stéttum en hátekjufólki.

Á Íslandi var þetta öfugt.

rannsókn PEW stofnunarinnar á eignum í Bandaríkjunum sýnir að eignir ríkustu 7 prósenta heimilanna jukust um 28% frá 2009 til 2011, á meðan eignir hinna 93ja prósentanna minnkuðu um 4%.

Þeir ríku voru að græða meira en allir aðrir á uppsveiflunni fram að fjármálakreppunni – og þeir græða líka meira í kreppunni sjálfri.

Ójöfnuðurinn eykst sem sagt stöðugt í Bandaríkjunum.

Þessu var öfugt farið á Íslandi frá 2008 til 2011. Lægri tekjuhópum var hlíft meira en hærri tekjuhópum (sjá hér).

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar