Þriðjudagur 19.11.2013 - 21:11 - FB ummæli ()

Markvörðurinn bjargaði okkur

Ég horfði á leikinn með öðru auganu.

Var auðvitað að vona að okkar menn gætu komist áfram.

En munur liðanna var of mikill, alveg frá byrjun. Fyrsta mark Króata var búið að liggja lengi í loftinu þegar það kom. Vörnin okkar megin var slakari nú en á Laugardalsvellinum.

Íslenski markvörðurinn, Hannes Þór Halldórsson, var hins vegar frábær.

Raunar bjargaði hann okkur frá niðurlægingu.

Það var þó gott að komast þetta langt. Það hefur verið gaman að sjá hversu góðum árangri Lars þjálfari hefur náð með þetta lið.

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar