Nú berast þau tíðindi frá Alþingi að náttúrupassafrumvarpið sé dautt. Það verður ekki afgreitt úr nefnd á þessu þingi. Ekki er meirihluti fyrir því, hvorki hjá stjórnarflokkun né stjórnarandstöðu. Þetta mátti sjá fyrir. Ég sagði í pistli sl. vetur um þessa skelfilegu hugmynd ráðherrans, Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, að líklegra væri að hún fengi reisupassa en […]
Starfsgreinasambandið krefst 300 þúsund króna lágmarkslauna fyrir lágtekjufólk í fiskvinnslu (sem á að nást á þremur árum). Til að koma lægstlaunaða fiskvinnslufólkinu upp í 300 þúsund króna grunnlaun á mánuði þarf um 80 þúsund króna hækkun, þ.e. um 33% hækkun. Grandi var nýlega að hækka stjórnarlaun um 33% (sjá hér). Hefur HB Grandi efni á […]
Poppgoðið og gæðingurinn Rúnar Júlíusson hefði orðið sjötugur um þessar mundir, hefði hann lifað. Ekki þarf að fara mörgum orðum um framlag Rúnna Júll til þjóðlífsins á glæsilegum ferli hans. Hann skilur eftir sig ríka arfleifð í tónlistinni, sem Keflvíkingar halda vel í heiðri, meðal annars með byggingu Hljómahallarinnar við Stapann. Synir Rúnna, þeir Baldur […]
Ræða Sigmundar Davíðs á flokksþingi Framsóknarflokksins hefur eðlilega vakið mikla athygli. Enda reifaði hann athyglisverð áform. Að sumu leyti skerpir Sigmundur á mun sem er milli stjórnarflokkanna, sem er eðlilegt og æskilegt að liggi fyrir með skýrum hætti. Andstaða Framsóknar við einkavæðingu Landsvirkjunar er til dæmis afar mikilvæg. Vilji forsætisráðherra til að leggja höfuðáherslu á […]
Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra hefur látið búa til nokkur ný frumvörp um skipan húsnæðismála og húsnæðisbóta. Markmið þessara frumvarpa er að taka á hinum gríðarlega vanda sem er á húsnæðismarkaði í kjölfar hrunsins. Bæði þarf að tryggja betur framboð húsnæðis fyrir ungt fólk og fólk með lægri- og millitekjur og bæta sérstaklega stöðu leigjenda. […]
Í febrúar árið 1986 skrifaði ég opnugrein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni “Ný launastefna – Hvers vegna Íslendingar ættu að fylgja fordæmi annarra þjóða” (sjá greinina neðst á þessari síðu). Þar var lagt út af þeirri staðreynd að grunnlaun voru óvenju lág á Íslandi, miðað við ríkidæmi þjóðarinnar (þjóðarframleiðslu á mann). Sömuleiðis var vinnutími hér afar […]
Afgreiðsla ESB-málsins í gær er undarleg og ber ekki vott um mikla stjórnvisku þeirra sem að standa. Reynt er að stilla málinu upp eins og það sé afgreitt, búið og gert erlendis. Ísland sé ekki lengur umsóknarríki hjá ESB, án þess að Alþingi sem tók upphaflega ákvörðun um aðildarumsókn komi að málinu. En svo segir utanríkisráðherra […]
Í fyrradag var frétt í Viðskiptablaðinu um könnun á afstöðu almennings til einkavæðingar RÚV og fleiri opinberra stofnana (sjá hér). Megin niðurstaða könnunarinnar var sú, að meirihluti kjósenda er andvígur einkavæðingu Landsbankans, Landsvirkjunar og RÚV. Í tilviki Landsvirkjunar voru einungis um 13% hlynnt því að ríkið selji eignarhlut sinn og um 29% voru fylgjandi því […]
InDefence hópurinn er kominn á vaktina á ný. Þessi hópur gegndi mikilvægu hlutverki í baráttunni gegn Icesave, sem eigendur Landsbankans stofnuðu til, eftir að bankinn stefndi í þrot á árunum 2006 og 2007. Það tiltæki Landsbankamanna lagði mikla áhættu á þjóðarbúið íslenska, eins og allir vita. Það fór þó á endanum betur en á horfðist. […]
Fyrri pistlar