Um þessar mundir er liðið eitt ár frá því að ég fór í skyndi í flug til Svíþjóðar þar sem bróðursonur minn Einar Óli gekkst undir mikla aðgerð við heila. Í Karolinska sjúkrahúsinu breyttist allt líf okkar. Nú ári síðar er ömurlegt til þess að vita að Einar Óli er í verri stöðu. Kappsmál yfirvalda, […]
Á meðan grunnþjónusta borgarinnar er svelt og hirðuleysið er endalaust með húseignir, þjónustu, gatnakerfi og samgöngur, þá ætlar Samfylkingin að fara í Borgarlínu! Fráfarandi meirihluti í borgarstjórn hefur setið í fjögur ár og sumir í meira en átta ár. Þegar ég horfi til baka þá minni ég mig á það að ég má ekki gleyma. […]
Miðflokkurinn svo og 75% þjóðarinnar vill að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni og verði tafarlaust endurbættur til að þjóna betur innanlandsflugi og sem varaflugvöllur millilandaflugs því hann getur núna tekið á móti 24 þotum í neyðartilvikum. Þá verða lendingarbrautir lagfærðar og neyðarbrautin tekin í aftur í notkun. Þessi tillaga núverandi meirihluta í Reykjavík í samgöngumálum […]
Seljahlíð við Hjallasel í Breiðholti var á sínum tíma eitt glæsilegasta hjúkrunarheimilið í Reykjavík. Á sínum tíma var Seljahlíð eins og listigarður með tjörn skammt frá, fallega hirta lóð og húsnæðið var vel við haldið. Fyrir stuttu heimsótti ég íbúa að Seljahlíð. Í huga minn kom; „nú er hún Snorrabúð stekkur.“ Seljahlíð er nú undir […]
Á landsþingi Miðflokksins sem fór fram helgina 21.-22. apríl í Hörpu samþykkti flokkurinn meðal annars ályktun um málefni fanga, en í ályktun flokksins um þessi mál segir: „Stytta skal biðtíma fanga eftir afplánun. Auka þarf úrræði eins og samfélagsþjónustu og rafrænt eftirlit til að auka möguleika fangelsisstofnana til að styðja fanga til betrunar. Leggja þarf […]
Nýlegar athugasemdir