Íslenska landsliðið er á leiðinni heim. Eftir einstaka frammistöðu og skemmtun koma strákarnir heim. Þeim tókst að gera ótrúlega hluti og er sumt nokkuð sem þeir vonandi átta sig á – og aðrir einnig – að var gert af með þátttöku sinni á HM. Fágun og prúðmennska var slík að eftir var tekið af heimspressunni. […]
Um internetið æða fram myndir af börnum á bakvið rimla og eru sagðar af börnunum sem aðskilin hafa verið frá foreldrum sínum sem komu ólöglega til Bandaríkjanna. Ég hef séð nokkrar myndir og jafnvel er fullyrt að sé frá vettvangi en reynist svo ekki vera. Ég ætla að setja upp hvað ég myndi gera ef […]
VG skilur ekkert í því að þeir hafi beðið afhroð í sveitastjórnarkosningum nú nýlega og að forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir fái ekki traust þjóðar og því síður frá stuðningsmönnum sínum innan raða VG enda uppvís að segja eitt og gera annað. Steingrímur J. er arkitekt á hruni VG í dag og flokkurinn sem kennir sig við […]
Frá áramótum hefur ungt fólk látist vegna eiturlyfjanotkunar. Með óútskýrðum hætti komast börn og ungt fólk í sterk morfínskyld lyf útgefin af læknum. Vandi sem allir vita um – læknar líka – en fátt er gert til að breyta hlutunum, engin kallaður til ábyrgðar. Læknadóp, eftirlit með því og ávísun er svo ábótavant að stór […]
Ísland mætti Noregi á Laugardalsvelli í fyrri æfingaleik Íslands fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. Þegar leikmenn gengu inn á völlinn „leiddu þeir inn á“ eins og það er kallað, en í því hlutverki eru oftast nær börn. Það er mikil upphefð fyrir börn að fá þann heiður að koma með inná völlinn. Einhver umræða […]
Nýlegar athugasemdir